Bókasöfnum ber að safna, geyma og miðla notendum almennum upplýsingum um bæjarfélagið og þjónustu þess og sögu. Skrá um efni tengt Eyrarsveit er á vefsíðu bókasafnsins. Nýlega var hún uppfærð og bætt inn i hana skrá yfir greinar í Skessuhorni 2009-2011, Morgunblaðinu og öðrum blöðum sem til hefur náðst. Kynnið ykkur skrána og aðrar sem finnast á vef Bókasafns Grundarfjarðar.

Skessuhorn og Vikublaðið Þeyr frá upphafi og Bæjarblaðið Jökull (20010- ) eru varðveitt á bókasafninu.