Óvissujólabókapakkar Bókasafnsins í Grundarfirði.
Óvissujólabókapakkar Bókasafnsins í Grundarfirði.

Bókasafn Grundarfjarðar í Sögumiðstöðinni.

Opið verður um jólahátíðina 2020 sem hér segir:

Þorláksmessu, miðvikudaginn 23. des kl. 13:00-18:00.
Opið milli hátíðanna mánudaginn 28.-30. des kl. 13:00-17:00.

Opið á nýju ári mánudaginn 4. janúar og eftirleiðis mánudaga til fimmtudaga kl. 13:00-17:00.

Óvissujólabókapakkar
Bókasafnið býður upp á bókapakka handa fjölskyldunni.
Þeir sem koma á bókasafnið fyrir jól geta valið sér bækur í poka eða fengið lokaðan poka með 3-4 bókum um ýmis málefni. Til að hafa gaman af uppátækinu má skreyta pokann eða pakka í jólapappír og setja undir jólatréð með hinum gjöfunum.
Hafið samband í netfangið bokasafn@grundarfjordur.is eða síma 438 1881.
Koma og velja sjálf, sækja eða fá sent. Skiladagur er 21. janúar 2021.

https://www.facebook.com/Bokasafngrundarfjardar