Borgarbókasafnið hefur séð um Bókaverðlaunum barnanna í fimmtán ár og fá höfundar og þýðandi verðlaun á Sumardaginn fyrsta.

Börn í 1.-6. bekk Grunnskóla Grundarfjarðar tóku þátt í Bókaverðlaunum barnanna í vetur með því að velja uppáhaldsbók ársins 2016.

Dregið var um viðurkenningar í grillveislu í grunnskólanum 30.maí og hlutu Sólveig Stefanía Bjarnadóttir og Kristján Freyr Tómasson viðurkenninguna að þessu sinni.

Við Þórdís á skólabókasafninu óskum þeim til hamingju og þökkum öllum sem tóku þátt.

Sunna á bókasafninu í Sögumiðstöðinni.

Meira um bækurnar sem unnu.