Ragnheiður Arnardóttir og Alexander Freyr Ágústsson fengu glaðning fyrir þátttöku í kosningu um bestu barnabók ársins 2012. Aukaspyrna á Akureyri eftir Gunnar Helgason og Dagbók Kidda Klaufa: Svakalegur sumarhiti eftir Jeff Kinney í þýðingu Helga Jónssonar fengu flest atkvæði í kosningu 6-12 ára krakka á Íslandi.