Börnin kjósa bestu bókina

Veggspjöld með bókum ársins 2016 eru í grunnskóla og á bókasafninu.

Einnig má skoða það á vef Borgarbókasafnsins. 1,2 MB.

Skilafrestur er til 25. mars og má skila til Þórdísar úti í skóla og á bókasafnið í Sögumiðstöðinni.

Sækja má atkvæðaseðla í skóla og á bókasafn þegar nær dregur.

Á Bókasafni Grundarfjarðar verður dregið úr innsendum seðlum og bókaverðlaun veitt tveimur börnum, öðru úr 1.-3. bekk og hinu úr 4.-6. bekk.  

Athugið. Skilafrestur á veggspjaldi er rangur. 25. MARS er rétt.

Fylgist með á Facebook og LÍKIÐ við.