Borun á Berserkseyri virðist ganga mjög vel.

Klukkan sjö í morgun var búið að bora 275 metra og var hitastigið í holunni orðið 30°C sem vonandi veit á gott.