Staðsetning á öllum viðburðum sem gerast áttu á íþróttavelli hafa verið færðir á sparkvöll sem er fyrir ofan sundlaug. Fjölskylduleikir, fimleikasýning, brekkusöngur og víðavangshlaup hafa verið færðir s.s. á sparkvöll fyrir ofan sundlaug.