Vegna slæmrar veðurspár fyrir þriðjudaginn verður brúna tunnan losuð miðvikudaginn 28. febrúar.