Þessa dagana er unnið að breytingum á heimasíðu sveitarfélagsins. Útilitið mun verða það sama að mestu en aðgangur að upplýsingum um starfsemi og þjónustu Grundarfjarðarbæjar á að verða betri.

Við biðjum notendur síðunnar að sýna okkur þolinmæði á meðan unnið er að lagfæringum.