Við höfum ákveðið að breyta æfingatímunum í sundi. Tímarnir sem voru á þriðjudögum og fimmtudögum kl 18:30 verða framvegis á mánudögum kl.11 og miðvikudögum kl.10.

 Tíminn á mánudögum fyrir 9 ára og yngri verður óbreyttur.