Fyrr á árinu var boðuð breyting á útgáfu reikninga hjá Grundarfjarðarbæ. Frá og með júlímánuði mun Grundarfjarðarbær ekki senda út greiðsluseðla til einstaklinga fædda eftir 1950. Áfram verða sendir greiðsluseðlar til fyrirtækja. Framangreindar breytingar á fyrirkomulagi mun ekki vera tekið upp hjá áhaldahúsi og  Grundarfjarðarhöfn að svo stöddu. Reikninga má nálgast í heimabönkum. Ekki hafa verið sendir rafrænir reikningar vegna fasteignagjalda. Þar sem útsendir álagningarseðlarteljast birting þeirra.