- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Samþykkt var á bæjarráðsfundi þann 22 nóvember 2011 að breyta opnunartíma gámastöðvar á laugardögum. Í stað 10.00 - 12.00 verður opið 12.00 - 14.00. Frá og með 1. desember nk. verður opnunartími gámastöðvar því þessi:
mánudaga - föstudaga kl. 16.30 - 18.00
laugardögum kl. 12.00 - 14:00