Upplýsingamiðstöðin sem starfrækt hefur verið í Sögumiðstöðinni í sumar lokar nú kl 16.00 í stað kl 18.00. Síðasti opnunardagur er föstudagurinn 30. ágúst. Þessi opnunartími á einnig við um Kaffi Emil.