OPIÐ til 31. maí 2012: 

Bókasafnið er opið milli kl. 15:00 - 18:00 mánudaga - fimmtudaga.

 

Breyttur sumartími.

Undanfarin ár hefur bókasafnið verið opið yfir sumartímann alla fimmtudaga kl. 13-18. Í ár verður fyrirkomulag eftirfarandi: 

 

Júní Júlí Ágúst
7. júní Lokað 5. júlí Lokað                    2. ágúst Lokað
14. júní Lokað 12. júlí   Lokað      9. ágúst Opið kl. 13-18
21. júní     Opið kl. 13-18              19. júlí Lokað 16. ágúst Opið kl. 13-18
28. júní Opið kl. 13-18 26. júlí Opið kl. 13-18 20. ágúst Vetraropnun hefst

Þeir sem vilja senda inn GSM númer sín til að vera með í úthringihópi geta sent það á bokasafn @ grundarfjordur.is. 

Notendur bókasafnsins eru hvattir til að koma miðvikudaginn 30. og fimmtudaginn 31. maí og taka slatta af bókum sem skila má fyrir 20. ágúst.