Byggingarfulltrúin í Grundarfirði hefur ákveðið að standa að söfnun og losun brotajárns. Það er eindregin ósk Byggingarfulltrúa Grundarfjarðar að fyrirtæki og einstaklingar í bænum taki virkan þátt í verkefninu.

 

Er hér með óskað eftir því að fyrirtæki og einstaklingar sendi inn til Byggingarfulltrúans í Grundarfirði upplýsingar um magn og hvar efnið er niðurkomið svo hægt sé að taka myndir og meta í tonnum og umfangi það sem flytja á.

 

Er vonast til að viðtökur verði góðar svo hægt sé að ná hagstæðum samningum.

Frestur til að senda inn upplýsingar er til 27 janúar.