Búið er að telja öll kjörfundaratkvæði og hafa þau fallið þannig:
D listi 209 atkvæði
L listi 210 atkvæði
Auðir seðlar og ógildir eru 18
Alls 437 atkvæði greidd á kjörfundi.
Talning utankjörfundaratkvæða er hafin.