Farið verður í skyssugerð, blöndun lita og málun,

og kennt verður að stækka upp mynd og mála eftir uppstillingu að lokum verður endað á að mála hugarflugsmynd.

Strigi innifalin en þátttakendur þurfa að kaupa liti og pensla.

Námskeiðið er 7 skipti

Grunnskólanum á Hellisandi

Mán. 7. mar. – 18. apr. kl. 19:00 til 21:00.

Kennari: Hjördís Alexandersdóttir

Verð: 24.900 kr.

 

Skráningar í síma 4372390 eða tölvupóst  skraning@simenntun.is