Sjómannadagsráð Grundarfjarðar hefur lokið við gerð dagskrár fyrir sjómannadaginn í ár og verður þer heilmargt skemmtilegt og spennandi í boði. Það verður fullt af sprelli, tónlist, mat og annarri menningu auk þess sem gjaldfrjálst verður í Sundlaug Grundarfjarðar um sjómannadagshelgina.

Smellið hér til að skoða dagrkrána.