Spáð í hönnun.

Dagur barnsins var haldinn hátíðlegur í Grundarfirði í gær, sunnudaginn 25. maí með skemmtilegri dagskrá fyrir börn og aðstandendur þeirra. Góð mæting var í sandkastalakeppnina undir Kirkjufelli og eins og sjá má á myndunum var mikill metnaður hjá fólki í smíð kastalanna.