Í tilefni af degi íslenskrar tungu þann 16. nóvember verða grunnskólanemendur með dagskrá í íþróttahúsinu frá kl. 10.00 - 11.00.  Leikskólabörn verða með skemmtun í samkomuhúsinu kl. 11.00. Foreldrum er sérstaklega boðið en allir sem áhuga hafa eru hjartanlega velkomnir.

 

Skólastjórar