Í dag, 16. nóvember 2006, er dagur íslenskrar tungu. Af því tilefni voru leikskólabörn með söng- og leikskemmtun í Leikskólanum Sólvöllum fyrir foreldra og fleiri. Öll börnin tóku þátt í skemmtuninni sem tókst afar vel. Sjá fleiri myndir í myndabankanum eða með því að smella hér.