Nemendur grunnskólans verða með dagskrá í íþróttahúsinu, föstudaginn 16. nóvember, kl. 11.00 - 12.30. Dagskráin verður helguð minningu Jónasar Hallgrímssonar í tilefni af tveggja alda fæðingarafmæli skáldsins.

Allir hjartanlega velkomnir.