Samband íslenskra sveitarfélaga og Menntamálaráðuneytið hafa ákveðið að blása til Dags leikskólans og verður hann nk. miðvikudag. Félag leikskólakennara átti frumkvæðið að þessu og fékk ofangreindar stofnanir til liðs við sig.

Á forsíðu heimasíðunnar undir gaman að skoða er slóð á bækling sem gefin var út í tilefni þessa dags.

Sjá einnig hér.