Dögg Mósesdóttir hefur verið tilnefnd til menningarverðlauna DV: "fyrir hina ört vaxandi alþjóðlegu kvikmyndahátíð: Northern Wave Film Festival á Grundarfirði sem leggur áherslu á að sýna stutt- og tónlistarmyndir. Einnig fyrir það framtak að leiða saman bæði íslenska og erlenda tónlistar- og kvikmyndagerðarmenn og gefa litlum bæ á köldum dögum dagsljós og líf."

Við óskum Dögg innilega til hamingju með verðskuldaða tilnefningu.