Ungmennafélagið stendur fyrir allsherjar dósasöfnun á morgun þriðjudaginn 29 júlí. Mæting kl 18 hjá Ragnar og Ásgeir.

Gengið verður í öll hús í bæjarfélaginu og safnað dósum. Vinsamlegast takið vel á móti okkur. 

Allir foreldrar og börn eru hvött til þess að mæta og leggja okkur lið.

Stjórn UMFG