Byrjað er að dreifa grænu og brúnu tunnunum. Bæjarbúar eru hvattir til að koma þeim í var.

Ef þörf er á fleiri tunnum eða vilji til að fækka tunnum. Er hægt að hafa samband við Ingibjörgu (Bibbu) í síma 840-5728.