Þau Anna Halldóra Kjartansdóttir, Hrönn þorsteinsdóttir og Anton Ingi Kjartansson létur sitt ekki eftir liggja við að safna fyrir vatnsrennibraut fyrir sundlaugina og héldu tombólu. Þau söfnuðu 9.013 kr.  Er þeim hér með þakkað fyrir dugnaðinn.