Krakkar úr 4. bekk grunnskólans tóku sig til ásamt   kennaranum sínu í morgun og löbbuðu um bæinn og týndu rusl. Þau komu svo við í þvottahúsinu hjá Bibbu og fengu þar hressingu. 

Duglegir krakkar þarna á ferð.