Slökkvilið Grundarfjarðar
EFTIRLITSÁÆTLUN ELDVARNAEFTIRLITS FYRIR ÁRIÐ 2026
Samkvæmt 20. gr. reglugerðar um eldvarnir og eldvarnaeftirlit nr. 723/2017 skal slökkviliðsstjóri gefa út eftirlitsáætlun eldvarnaeftirlits fyrir 1. febrúar ár hvert þar sem gerð er grein fyrir því hvaða mannvirki, lóðir og starfsemi munu sæta eldvarnaeftirliti það árið.
Á árinu 2026 gætu eftirfarandi fyrirtæki og stofnanir átt von á heimsókn frá eldvarnaeftirliti:
- Berg horse farm life 1-3
- Bjarg apartments
- Bjargarsteinn
- Box7, Fellasneið 10
- Dísarbyggð, Þórdísarstöðum
- Dvalarheimili Fellaskjól
- Eiði
- Fangelsið Kvíabryggja
- Fellsendi
- Ferðaþjónustan Setberg
- Ferðaþjónustan Suður-Bár
- FSN Fjölbrautaskóli Snæfellinga
- Gamla pósthúsið
- Grund Guesthouse
- Grundarfjordur Guesthouse og Harbour cafe
- Grundarfjörður Hostel Hlíðarvegur 15
- Grundargata 43, Óli smiður ehf.
- Grundargata 55
- Grunnskóli Grundarfjarðar
- Græna kompaníið
- Hafnaríbúðir ehf., Grundargötu 12-14
- Helgrindur, Grundargötu 30
- Hellnafell gisting
- Hotel Framnes (Kirkjufell)
- Hrannarstígur 5, Óli Smiður ehf.
- Kaffi 59
- Kirkjufell guesthouse Grund
- Kirkjufell Central
- Kirkjufell view cottages
- Lárperla
- Maria's apartment
- Mosdalur Hálsi
- Samkomuhús Grundarfjarðar
- Sólvellir 13 – Guesthouse and apartments
- Sólvellir leikskóli
- Sæból, Sæbóli 46
- The Writer´s Nest
Auk þessa mega önnur fyrirtæki og stofnanir eiga von á skoðun frá eldvarnaeftirliti, meðal annars vegna umsagna um tækifæris- og rekstrarleyfi, vegna öryggis- og lokaúttekta o.fl.
Grundarfirði 28.01.2026
Valgeir Þór Magnússon
Slökkviliðsstjóri
Slökkvilið Grundarfjarðar