Í dag, miðvikudaginn 1.desember, kl. 18:00 er stefnt að því að kveikja á jólatrénu í miðbæ Grundarfjarðar (við heilsugæslustöðina). Mætum öll og sjáum jólaljósin tendruð ef veður leyfir!