Breyting hefur orðið á dagskránni. 

Jólabingóið færist fram til föstudagsins  11. desember  og félagsvistin sem þá átti að vera fellur niður. Bingóið hefst kl 20 í Samkomuhúsinu.

Munið að taka með ykkur gesti.

Veglegir vinningar

Bestu kveðjur Stjórnin