Jóga eldri borgara sem átti að vera á þriðjudaginn 17. mars hefur verið fært til fimmtudagsins 19. mars og verður í samkomuhúsinu klukkan 10:30.