- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Elna Bárðarson, íbúi á Fellaskjóli, fagnaði 95 ára afmæli sínu laugardaginn 18. mars og er hún elsti núlifandi Grundfirðingurinn. Það var að sjálfsögðu slegið upp veislu í tilefni dagsins og var vel mætt.
Grundarfjarðarbær óskar Elnu innilega til hamingju með 95 ára afmælið!