Hreinsaður var gróður í grjótbeði og á milli hellna. Að verklokum gaf hafnarstjóri vinnufólkinu ís sem þakklætisvott, sem gladdi mannskapinn.