Húseigendur og umráðamenn húseigna eru hvattir til að huga að frágangi girðinga, trjágróðurs og öðru sem liggur að götum, gangstéttum og gangstígum. Mikilvægt er að gróður í görðum hindri ekki vegfarendur.

Bent er á 15. grein lögreglusamþykktar Grundarfjarðar.

Sjá nánar samþykktina hér!


Grundarfjarðarbær