Fyrir 1. desember þurfa allir að vera með lögheimili sitt rétt skráð á þeim stað sem þeir hafa fasta búsetu.

Það er mikilvægt svo öll réttindi sem fylgja lögheimili séu tryggð.

 

Þeir sem eiga eftir að breyta lögheimili sínu eru hvattir til að ljúka því sem

allra fyrst og í síðasta lagi fyrir næstu mánaðarmót.