Ert þú að halda viðburð?

Ert þú að halda listsýningu? Opinn fund? Íþróttamót? Veislu þar sem öllum bæjarbúum er boðið?

Á nýja viðburðadagatalinu hér á vef Grundarfjarðarbæjar getur þú sótt um að setja viðburð á dagatalið. Á dagatalinu er hægt að sjá alla viðburði sem eru á dagskrá svo þú og þínir missið ekki af neinu!

Þú sendir inn allar nauðsynlegar upplýsingar með því að fara inn á þessa krækju og vefumsjónarmenn taka svo við.

 

Sjáumst!