Hollvinasamtök Grundarfjarðar hafa nú fengið sérstakan flipa á vefsíðu Grundarfjarðarbæjar. Þar er t.d. að finna fréttir samtakanna, fundargerðir, samþykktir og myndasafn. Flipinn er lengst til hægri efst á síðunni.