Færeyskir dagar hafa verið haldnir í Ólafsvík síðan 1998 og verður dagskráin sífellt fjölbreyttari. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum á vefsíðu Snæfellsbæjar er löngu ákveðið að ávallt skuli vera sól á færeyskum dögum.