Aðalinngangur Fellaskjóls verður lokaður frá og með þriðjudeginum 06.06.17.

Þar hefjast framkvæmdir við sólstofuna okkar, sem standa munu yfir í allt að eina viku.

 

Vinsamlegast notið inngang inn á Fellaskjól  sem snýr að kirkjunni/bílastæði.