Þann 1. desember 2013, eru tuttugu og fimm ár liðin frá formlegri opnun

Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Fellaskjóls í Grundarfirði.

Af því tilefni býður heimilisfólk til veislu þann dag með hátíðardagskrá frá kl 16:00.