Mánudaginn 29. mars verður haldinn aðalfundur hjá Ferðafélagi Snæfellsness. Fundurinn er haldinn í Sögumiðstöðinni og hefst klukkan 20:00.