Blakdeild UMFG heldur sitt árlega firmamót í íþróttahúsinu í dag, 28. desember, og hefst mótið kl. 17.30.

Grundfirðingar eru hvattir til þess að mæta í stúkuna og taka þátt í fjörinu. Fimm lið eru skráð til leiks og er áætlað að mótið standi fram til kl. 22:00 í kvöld.