Fjárhagsáætlun Grundarfjarðarbæjar og stofnana voru samþykkt á fundi bæjarstjórnar 11. desember síðastliðin.

 

Gert er ráð fyrir að heildartekjur bæjarsjóðs verði 306 millj. kr. Skatttekjur eru áætlaðar 270,4 millj. kr. eða 88,36% af heildartekjum  

 Skatttekjur skiptast þannig:

 

 

 

 

þús. kr.

 

Hlutfall tekna

Útsvar.....................................

163.600

 

53,46%

Fasteignaskattur....................

30.000

 

9,80%

Jöfnunarsjóður.......................

73.110

 

23,89%

Lóðarleiga..............................

3.700

 

1,21%

 

Heildargjöld bæjarsjóðs eru áætluð 303,1 millj. kr. Skipting útgjalda á helstu liði er eftirfarandi:

 

 

þús. kr.

 

Hlutfall tekna

Kostnaður

 

 

 

Félagsþjónusta.......................

16.415

 

5,42%

Fræðslumál.............................

177.508

 

58,56%

Menningarmál.........................

11.070

 

3,65%

Æskulýðs- og íþróttamál.........

24.021

 

7,93%

Skipulags- og byggingamál....

10.235

 

3,38%

Götu, holræsi og umferðarmál

9.860

 

3,25%

Sameiginlegur kostnaður........

47.154

 

15,56%

 

Gert er ráð fyrir að launakostnaður nemi 58,5% af heildargjöldum.

 

Til eignabreytinga er varið 18,6 millj. kr. Helstu framkvæmdir verða annar áfangi Ölkelduvegar og lenging Hrannarstígs. Ekki verður unnt að fara í framkvæmdir við leikskólann á árinu 2004. Einnig verður ekki farið í framkvæmdir við gámastöð að sinni.