Á fundi bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar þ. 18. desember sl. var tillaga að fjárhagsáætlun fyrir árið 2008 tekin til síðari umræðu og afgreiðslu.  Fjárhagsáætlunin var samþykkt og hægt er að skoða rekstraryfirlit hennar með því að smella hér.