Jeratún ehf. eignarhaldsfélag sveitarfélaganna á norðanverðu Snæfellsnesi hefur gengið frá samningum við Landsbanka Íslands um skuldabréfaútboð vegna fjármögnunar byggingaframkvæmda.