- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Nemendur 9. bekkjar standa nú í ströngu við að safna fé í ferðasjóð. Ekki hefur enn verið ákveðið hvert skal halda en víst að það verður innanlands. Krakkarnir hafa verið dugleg að safna dósum og einnig hafa þau steikt og selt kleinur við góðar undirtektir. Föstudaginn 26. mars verður hópurinn með kökubasar í anddyri Samkaupa, og hefjast herlegheitin kl. 14:00.