Appollo 11 Afmælishátíð – þemadagur/þekkingarmaraþon í FSN

Morfís – keppni

Fimmtudagur 19.11.09

Dagskrá:

13.00 – 16.00

Þekkingarmaraþon nemenda og kennara í FSN – mismunandi viðfangsefni allan daginn um geimferðir, geimvísindi og áhrif þeirra á heimssýn og þekkingarþróun.  Skólinn verður opnaður fyrir gestum og gangandi eftir hádegi sem vilja kynna sér skólann og viðfangsefni dagsins.

16.15 – 17.00

Kynning frá Stjörnufræðifélagi Seltjarnarnessá stjörnuskoðunog stjörnufræði – í tilefni Alþjóðlegs árs stjörnufræðinnar 2009.  Sævar Helgi Bragason, formaður Störnufræðifélags Seltjarnarness, sækir FSN heim og kynnir stjörnufræði, stjörnuskoðun og fjallar um áfangastað Appollo 11 geimferðarinnar, Tunglið.

17.00 – 17.45

Netspjall við Bernharð Pálsson, Galatti prófessor í lífefnaverkfræði og læknisfræði við University of California, San Diego, um nám í raunvísindum og þátttöku hans i vísindarannsóknum með NASA, sem tengjast geimferðum og geimvísindum.

18.00 – 19.00

Afmælishátíð með NASA– gagnvirkur fundur með vísindamönnum Johnson  Space Centerí Bandaríkjunum, heimili og þjálfunarbúðir  geimfara og stjórnstöð geimferða.  Nemendur kynnast geimferðum og undirbúningi þeirra - og gefst tækifæri til að spyrja vísindamenn spurninga um geimferðir og geimvísindi.

19.00 – 19.45

Kvöldverður - Pizzupartý

20.00 – 22.00

MORFÍS– mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskólanna

 

Birt með fyrirvara um breytingar