Í tilefni af 10 ára afmæli Fjölbrautarskóla Snæfellinga verður opið hús í skólanum þann 30. september og 1. október.

Allir velunnarar FSN eru hvattir til að koma á skólatíma frá kl. 8:30-15:50 og kynna sér starfsemi skólans.

Jón Eggert Bragason, skólameistari