Skólasetning og fyrsti kennsludagur:

Nýnemar mæta á sérstakan kynningardag, nýnemadag, föstudaginn 17. ágúst kl. 10:00. Þar verður farið yfir helstu þætti skólastarfsins.

Nemendur í framhaldsdeildinni á Patreksfirði mæta á nýnemadag í deildina á Patreksfirði kl. 10:00.

Stundatöflubirting verður 16. ágúst í Innu

Skólasetning og fyrsti kennsludagur á haustönn 2018 er mánudagurinn 20. ágúst kl. 8:30. Að lokinni skólasetningu hefst kennsla samkvæmt stundatöflu.

Umsókn um rútuakstur má nálgast hér: Umsókn_rúta_H18